Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörÉg var að byrja á pillunni fyrir sirka mánuði og ég byrjaði í pillupásu í fyrsta skipti fyrir 2 dögum og er ekki byrjuð á blæðingum er það eðlilegt eða er ég ófrísk?