Hvítlaukur
Getur þú sagt mér hvort til hvítlaukur finnist í gildandi lyfjaskrám og ef svo er hvaða? Einnig langar mig að vita hvernig hvítlaukur er flokkaður þ.e er hvítlaukur náttúruefni, náttúrulyf? Jurtalyf? Eða fæðubótarefni?
Hvítlaukur er jurt. Hylki/töflur sem innihalda hvítlauk eru ekki skráð sem náttúrulyf eða jurtalyf því Lyfjastofnun metur vöru ekki sem lyf út frá þessu innihaldsefni, óháð magni.
Hvítlaukur er því heldur ekki skráður í lyfjaskrá