Mögnum upp kvenheilsuna
Kvenorkan er mögnuð. Til að halda jafnvægi og vellíðan í tíðarhrings
taktinum skiptir máli að hlusta á líkamann, tengjast okkur sjálfum og finna okkar einstaka takt. Þannig njótum við til fulls krafta og töfra kvenlíkamans.
Kvenorkan er mögnuð. Til að halda jafnvægi og vellíðan í tíðarhrings
taktinum skiptir máli að hlusta á líkamann, tengjast okkur sjálfum og finna okkar einstaka takt. Þannig njótum við til fulls krafta og töfra kvenlíkamans.
Góð efnaskiptaheilsa þýðir að frumurnar hafa alla þá orku sem þær þurfa til að sinna sínum verkefnum. Þegar að efnaskiptaheilsan er góð erum við orkumeiri, okkur líður betur og erum heilsuhraustari.
Í fyrsta lagi þróast einkennin hægt og rólega og því tökum við ekki endilega eftir þeim. Kannski hefur þú fundið fyrir orkuleysi eða þreytu eftir máltíð, eða að buxnastrengurinn þrengist jafnt og þétt?
Leiðin að ,,lausninni” er einstaklingsbundin og heildræn, en það er þó óhætt að segja að þegar að kemur að því að stuðla að góðri efnaskiptaheilsu er blóðsykur- og streitustjórnun í algjöru lykilhlutverki.
Hvað getum við gert til að styðja við góða efnaskiptaheilsu og hlúa betur að hormónajafnvægi okkar? Veljum uppbyggilega næringu með prótein í aðalhlutverki fyrir virkni og vellíðan. Prótein eru okkur nauðsynleg fyrir líkamlega burði og viðhald og eru uppistaða hormóna og taugaboðefna.
Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt.
Sigga Dögg kynfræðingur fjallaði um í fræðslumyndbandinu um kynlíf á breytingaskeiðinu hjá konum og körlum og þá sérstaklega hvaða hugarfar er gott að fara með inn í þessa breyttu tilveru þar sem kynveran getur loksins fengið pláss og verðskuldaða athygli.
Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð.
Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climateric Scale mælikvarðinn er viðurkenndur listi yfir þau 23 einkenni sem konur geta upplifað á breytingaskeiðinu.
Járn sjálfsprófið er gagnlegt til að athuga járnforða líkamans. Prófið er ónæmisfrumufræðilegt tæki sem greinir ferritíngildi í blóði. Járn er ómissandi málmur fyrir líkama okkar og skiptir sköpum fyrir flutning súrefnis í blóði, fyrir frumufjölgun og til að byggja upp uppbyggingu vefja og líffæra
Sjálfsprófið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnis- róteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt.
Kynntu þér úrval vítamína og jurta sem gætu hjálpað þér að líða betur á breytingaskeiðinu. Náttúrulegar lausnir á breytingaskeiðinu. SKOÐA
Menopause prófið er ónæmispróf sem greinir FSH með sérstökum gulltengdum einstofna mótefnum sem eru í viðbragðsstrimlinum. Tíðahvörf stafa af breytingu á hormónajafnvægi í líkama konunnar.