Ný og glæsileg Lyfja opnar í Hafnarstræti 19

Ný glæsileg Lyfja var opnuð við hátíðlega athöfn í Hafnarstræti 19 í miðbæ Reykjavíkur fimmtudaginn 26. janúar.

Hafnarstraeti-19---Tolvumynd_FLAT

Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur er lyfsali apóteksins í Hafnarstræti.

Lyfja óskar starfsfólki Lyfju og borgarbúum til hamingju með verslunina og vonar að þeim eigi eftir að líða vel í nýrri og glæsilegri Lyfju í Hafnarstræti.