Vítamín fyrr skeggvöxt
Eru nokkuð til svona töflur sem gerir það að verkum að skeggið verði grófara eða vex hraðar?
B-vítamín blöndur eru góðar fyrir hár og skegg. Annars er best að fá nánari upplýsingar í næstu Lyfju þar sem úrval bætiefna getur verið nokkuð misjafnt eftir Lyfjuverslunum.