Ógleði á meðgöngu
Getið þið sagt mér hvort ég geti notað Atarax mixtúru til að bæla niður meðgönguógleði á sama hátt og ég nota Phenergan ?
Atarax má ekki nota á meðgöngu samkvæmt fylgiseðli. Lyfið berst yfir fylgju og gæti haft skaðleg áhrif á fóstrið.
Elvar Lyfjafræðingur