Kol

Almenn fræðsla

Hvað er íslenska heitið fyrir Activated Charcoal og er það selt á íslandi?

Íslenska heitið væri virkjuð kol. Einnig væri mögulegt að kalla þetta lyfjakol, en hér landi eru seld lyfjakol sem eru skráð sem lyf. Þetta sem þú bendir á flokkast sem fæðubótarefni.