Augun eru eitt mikilvægasta skynfærið okkar. Hugaðu vel að augnheilsunni. Sjáumst í Lyfju.
Inga Sæbjörg lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við augnsýkingum. Bakteríur og veirur geta valdið augnsýkingum. Einkenni augnsýkinga eru m.a. roði, gröftur, ljósnæmi, bólga í auganu og í kringum það, kláði o.fl. Þetta getur fylgt kvefi og öðrum öndunarfærasýkingum, sérstaklega hjá börnum.
Dr. Erla Björnsdóttur sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.
Í Lyfju appinu getur þú sótt um umboð til að versla fyrir aðra, keypt lausasölulyf, vítamín og sjálfspróf. Þú getur fengið lyfseðilsskyld lyf send frítt heim að jafnaði innan klukkustundar á öllum stærstu þéttbýlisstöðum landsins og fengið ráðgjöf sérfræðings alla daga frá kl. 10-22.